Árleg skýrsla um Samfélagsábyrgð Reykjagarðs

Participant
Published
  • 30-Apr-2014
Time period
  • January 2013  –  December 2014
Format
  • Stand alone document – Basic COP Template
Differentiation Level
  • This COP qualifies for the Global Compact Active level
Self-assessment
  • Includes a CEO statement of continued support for the UN Global Compact and its ten principles
  • Description of actions or relevant policies related to Human Rights
  • Description of actions or relevant policies related to Labour
  • Description of actions or relevant policies related to Environment
  • Description of actions or relevant policies related to Anti-Corruption
  • Includes a measurement of outcomes
 
  • Statement of continued support by the Chief Executive Officer
  • Statement of the company's chief executive (CEO or equivalent) expressing continued support for the Global Compact and renewing the company's ongoing commitment to the initiative and its principles.

  • 30.04.2014

    Reykjagardur

    Matthías H. Guðmundsson
    Framkvæmdarstjóri Reykjagarðs

Human Rights
  • Assessment, policy and goals
  • Description of the relevance of human rights for the company (i.e. human rights risk-assessment). Description of policies, public commitments and company goals on Human Rights.

  • Reykjagardur styður heilshugar mannréttindasáttmála Sameinuðu Þjóðanna og fylgir að öllu íslenskum vinnulöggjöfum. Reykjagarður er stolt af því að veita öruggt starfsumhverfi sem hlúir að öllu leiti að mannréttindum alls starfsfólks okkar.

  • Implementation
  • Description of concrete actions to implement Human Rights policies, address Human Rights risks and respond to Human Rights violations.

  • Á Íslandi er mjög sterk vinnulöggjöf sem passar uppá mannréttindi allra sem hér starfa. Til að hlúa að mannréttindum starfsfólks okkar ábyrgist Reykjagarður að fara að öllu eftir löggjöfum. Einnig pössum við uppá að starfsmenn okkar beri virðingu fyrir hvor öðrum.

  • Measurement of outcomes
  • Description of how the company monitors and evaluates performance.

  • Ef upp kæmi einhvers konar brot á mannréttindum starfsfólks okkar þá yrði farið lagalegu leiðina til að vernda alla sem í hlut eiga að málinu. Slík brot eru með öllu óásættanleg og mun Reykjagarður ekki líða slíkt

Labour
  • Assessment, policy and goals
  • Description of the relevance of labour rights for the company (i.e. labour rights-related risks and opportunities). Description of written policies, public commitments and company goals on labour rights.

  • Allir starfsmenn Reykjagarðs eru á löglegum aldri og fá laun í samræmi við sín verkalýðsfélög. Reykjagarður passar upp á að allt starfsfólk sitt búi við öruggt vinnuöryggi. Vinnulöggjöf á Íslandi er mjög sterk og því er ekki um að ræða neins konar barnaþrælkun eða misnotkun á vinnuafli og Reykjagarður getur með stolti ábyrgst að slíkt yrði aldrei leyft innan fyrirtækisins.

  • Implementation
  • Description of concrete actions taken by the company to implement labour policies, address labour risks and respond to labour violations.

  • Reykjagarður hóf strax árið 2013 að breyta áætlunum sínum innanhúss. Þannig höfum við betrumbætt starfsmannahandbók okkar, öryggisáætlun, jafnréttisáætlun og eineltisáætlun. Markmið Reykjagarðs fyrir 2014 er einnig að sækja um jafnlaunavottorð fyrir starfsfólk okkar. Við leggjum mikið upp úr að starfsfólk okkar starfi á öruggum og traustum stað, en starfsfólk okkar er mikilvægur mannauður fyrir fyrirtækið.

  • Measurement of outcomes
  • Description of how the company monitors and evaluates performance.

  • Tekið er hart á brotum á reglum fyrirtækisins. Hvers kyns einelti, fordómar eða misnotkun er með öllu óheimil. Starfsfólk okkar eiga að búa við öryggi á vinnustaðnum og því erum við sífellt að endurbæta reglur okkar og áætlanir. Ef einhver gerist brotlegur á reglum fyrirtækisins fær sá hinn sami til að byrja með áminningu, en slík brot geta varðað brottrekstur.

Environment
  • Assessment, policy and goals
  • Description of the relevance of environmental protection for the company (i.e. environmental risks and opportunities). Description of policies, public commitments and company goals on environmental protection.

  • Reykjagarður vill vera ábyrgt gagnvart umhverfi sínu, en umhverfið er ein af aðalástæðunum fyrir því að Reykjagarður hóf stefnubreytingu sína í átt að Samfélags ábyrgð árið 2013. Reykjagarður hefur einnig sett sér mikilvæg markmið í átt að umhverfisvernd, en á næstu árum ætlar Reykjagarður að minnka vatnsnotkun sína umtalsvert og reyna að finna leiðir til að nýta þær afgangsafurðir sem eru til staðar í stað þess að urða þær.

    Við munum minnka heitavatnsnotkun um 5% á næstu 2 árum og kaldavatnsnotkun um 10%. Einnig munum við byrja að nýta okkur umhverfisvænni umbúðir fyrir árið 2017.
    Leitað verður leiða til að nýta það fiður sem nú þegar er urðað. Til að mynda er hægt að nýta próteinduftið í alls kyns dýrafóður og annað slíkt.

  • Implementation
  • Description of concrete actions to implement environmental policies, address environmental risks and respond to environmental incidents.

  • Með því að byrja að huga að umhverfinu þá mun starfsfólk okkar fylgja okkur í vitundavakningu okkar. Það skiptir okkur öllu máli að starfsfólk okkar fari að huga að umhverfisvænni leiðum í framleiðslu okkar og því ætlum við að kynna umhverfisstefnu okkar fyrir öllu starsfólki okkar.

    Starsfólk okkar mun einnig eiga kost á því að koma með hvers kyns nýsköpunarhugmyndir sem ætlaðar eru umhverfisvernd sem þeir búa yfir. En með því nýtum við einnig mannauð okkar til frekari uppbyggingu og þróunar í umhverfisvernd.

  • Measurement of outcomes
  • Description of how the company monitors and evaluates environmental performance.

  • Reykjagarður er með töluleg gögn yfir það vatn sem við notum og magn af fiðri sem við urðum. Með því að fylgjast með tölulegum gögnum getum við séð hvort við höfum fundið hentugar leiðir til að minnka vatnsnotkun eða urðun. Næstum öll af markmiðum okkar fyrir árið 2014 eru mælanleg og því getum við með tölfræðilegum gögnum séð fram á hvort við höfum náð settum markmiðum eða ekki.

Anti-Corruption
  • Assessment, policy and goals
  • Description of the relevance of anti-corruption for the company (i.e. anti-corruption risk-assessment). Description of policies, public commitments and company goals on anti-corruption.

  • Reykjagarður mun vinna að því að verða mun gagnsærra fyrirtæki. Við viljum sýna fram á að öll okkar vinna fer siðsamlega fram og að spilling líðist ekki innan okkar veggja. Ef upp kemst um einhvers konar glæpsamlega hegðun skuldbindur Reykjagarður sig til að leita til réttra aðila. Árið 2013 tók Reykjagarður upp nýjar Siðareglur sem starfsfólk okkar þarf að fara eftir að öllu leiti. Brot á slíkum reglum varðar brottrekstrarsök.

  • Implementation
  • Description of concrete actions to implement anti-corruption policies, address anti-corruption risks and respond to incidents.

  • Við tókum upp Siðareglur og munum á næstu árum innleiða fleiri reglur að innviðum fyrirtækisins. Mikilvægt er að siðareglurnar týnist ekki í skrifræðinu, en Reykjagarður telur að með því að hafa sterkar siðareglur og hörð viðurlög við brot þá megi koma í veg fyrir spillingu og mútur.

  • Measurement of outcomes
  • Description of how the company monitors and evaluates anti-corruption performance.

  • No answer provided.